Lausnir
Lausnir
Um Origo
Aðstoð
Aðstoð
Leit
Hér má finna upplýsingar um ítarlegar vinnslulýsingar þar sem tiltekið er hvaða upplýsingar unnar í tengslum við hverja þjónustu ásamt þeim undirvinnsluðilum sem koma að vinnslunni.
Origo (vinnsluaðili) sér um umsýslu á tölvum og snjalltækjum þjónustukaupa (ábyrgðaraðila) og notendaumsjá þeirra ásamt því að reka Microsoft 365 umhverfi ábyrgðaraðila. Sé þess óskað, getur vinnsluaðili tekið yfir tölvubúnað notenda í tengslum við: uppsetningu búnaðar, aðstoð eða lausn vandamála hjá notendum tækja í umsjá.
Vinnsla persónuupplýsinga nær yfir rekstrarumhverfi Microrsoft 365 og persónuupplýsingar á tækjum og heimasvæði notenda í skýinu:
- Notendur ábyrgðaraðila:
- Nafn og notendanafn
- Símanúmer
- Netfang
- IP tölur
- Allar persónuupplýsingar á tæki notanda
- Getur innihaldið upplýsingar um alla flokka skráðra einstaklinga og persónuupplýsinga sem vistaðar eru á heimasvæði ábyrgðaraðila.
- Vöktun á vöktunar- og beiðnakerfi og þjónusta á log-management kerfi vinnsluaðila. Í tengslum við þjónustuna hefur Syndis aðgang að IP tölum, tengiliðaupplýsingum og upplýsingum um efni beiðna úr beiðnakerfi.
- Sérhæfð öryggisþjónusta og ráðgjöf, Aðgangur Syndis ehf. getur náð til allrar þeirra upplýsinga sem vinnsluaðili vinnur fyrir hönd ábyrgðaraðila.
- 24/7/365 vöktun á vöktunarkerfum Origo. Til þess að geta sinnt þjónustunni hefur Sýn hf. aðgang að vöktunar- og beiðnakerfi Origo. Í tengslum við þjónustuna hefur Sýn aðgang að IP tölum, tengiliðaupplýsingum og upplýsingum um efni beiðna úr beiðnakerfi. 1.4
- Engin miðlun upplýsinga utan EES á sér stað
Origo (vinnsluaðili) veitir þjónustukaupa (ábyrgðaraðila) símkerfalausn ásamt því að reka og hýsa kerfið fyrir hönd ábyrgðaraðila.
Persónuupplýsingar sem vistaðar eru í kerfinu eru eftirfarandi:
- Nafn þess sem hringir
- Valið númer
- Símanúmer sem hringir inn
- Lengd símtals og tími
- Afrit af samtali aðila símtals í upptökukerfi
Engir undirvinnsluaðilar
Engin miðlun upplýsinga utan EES á sér stað
Origo (vinnsluaðili) tengir notendur þjónustukaupa (ábyrgðaraðila) svo þeir geti auðkennt sig og notað þær þjónustur sem þjónustukaupi óskar. Vinnsluaðili hýsir kerfið og hefur aðgang að að því í tengslum við þjónustu og tæknilega aðstoð.
- Notendanöfn
- Netföng
- Vöktun á vöktunar- og beiðnakerfi og þjónusta á log-management kerfi vinnsluaðila. Í tengslum við þjónustuna hefur Syndis aðgang að IP tölum, tengiliðaupplýsingum og upplýsingum um efni beiðna úr beiðnakerfi.
- Sérhæfð öryggisþjónusta og ráðgjöf, Aðgangur Syndis ehf. getur náð til allrar þeirra upplýsinga sem vinnsluaðili vinnur fyrir hönd ábyrgðaraðila.
- 24/7/365 vöktun á vöktunarkerfum Origo. Til þess að geta sinnt þjónustunni hefur Sýn hf. aðgang að vöktunar- og beiðnakerfi Origo.
Engin miðlun upplýsinga utan EES á sér stað
Origo (vinnsluaðili) gerir úttekt á gagnagrunnum þjónustukaupa (ábyrgðaraðila) og hefur í því skyni tímabundinn aðgang að gagnagrunnum ábyrgðaraðila.
Upplýsingar á gagnagrunnum ábyrgðaraaðila geta varðað alla flokka skráðra einstaklinga og persónuupplýsinga sem ábyrgðaraðili velur að vista á sínum gagnagrunnum.
Engir undirvinnsluaðilar
Engin miðlun upplýsinga utan EES á sér stað
Origo (vinnsluaðili) tengir tæki þjónustukaupa (ábyrgðaraðila) við miðlæga hugbúnaðarlausn þjónustusala til að hafa eftirlit með þeim og framkvæma nauðsynlegar uppfærslur á hugbúnaði til að tryggja öryggi. Vinnsluaðili hýsir hugbúnaðarlausnina og hefur aðgang að því og upplýsingar á tækjum notenda í tengslum við þjónustu og tæknilega aðstoð.
Vinnsla Origo nær yfir rekstrarumhverfi umsýslutóls og persónuupplýsingar á tölvum og snjalltækjum:
- Nafn og notendanafn
- Netfang
- IP tölur
- Allar persónuupplýsingar á tæki notanda
- Vöktun á vöktunar- og beiðnakerfi og þjónusta á log-management kerfi vinnsluaðila. Í tengslum við þjónustuna hefur Syndis aðgang að IP tölum, tengiliðaupplýsingum og upplýsingum um efni beiðna úr beiðnakerfi.
- Sérhæfð öryggisþjónusta og ráðgjöf, Aðgangur Syndis ehf. getur náð til allrar þeirra upplýsinga sem vinnsluaðili vinnur fyrir hönd ábyrgðaraðila.
- 24/7/365 vöktun á vöktunarkerfum Origo. Til þess að geta sinnt þjónustunni hefur Sýn hf. aðgang að vöktunar- og beiðnakerfi Origo. Í tengslum við þjónustuna hefur Sýn aðgang að IP tölum, tengiliðaupplýsingum og upplýsingum um efni beiðna úr beiðnakerfi.
Engin miðlun upplýsinga utan EES á sér stað
Origo (vinnsluaðili) sér um umsýslu á tölvum og snjalltækjum þjónustukaupa (ábyrgðaraðila) og notendaumsjá þeirra. Sé þess óskað, getur vinnsluaðili tekið yfir tölvubúnað notenda í tengslum við: uppsetningu búnaðar, aðstoð eða lausn vandamála hjá notendum tækja í umsjá.
Vinnsla persónuupplýsinga nær yfir persónuupplýsingar á tækjum og heimasvæði notenda:
Notendur ábyrgðaraðila:
- Nafn og notendanafn
- Símanúmer
- Netfang
- IP tölur
Við yfirtöku tækja notenda vegna aðstoðar:
Allar persónuupplýsingar á tæki notanda
- Vöktun á vöktunar- og beiðnakerfi og þjónusta á log-management kerfi vinnsluaðila. Í tengslum við þjónustuna hefur Syndis aðgang að IP tölum, tengiliðaupplýsingum og upplýsingum um efni beiðna úr beiðnakerfi.
- Sérhæfð öryggisþjónusta og ráðgjöf, Aðgangur Syndis ehf. getur náð til allrar þeirra upplýsinga sem vinnsluaðili vinnur fyrir hönd ábyrgðaraðila.
- 24/7/365 vöktun á vöktunarkerfum Origo. Til þess að geta sinnt þjónustunni hefur Sýn hf. aðgang að vöktunar- og beiðnakerfi Origo. Í tengslum við þjónustuna hefur Sýn aðgang að IP tölum, tengiliðaupplýsingum og upplýsingum um efni beiðna úr beiðnakerfi.
Engin miðlun upplýsinga utan EES á sér stað
Origo (vinnsluaðili) hýsir vef þjónustukaupa (ábyrgðaraðila).
Allar persónuupplýsingar sem ábyrgðaraðili kann að setja sjálfur inn á sitt vefsvæði.
- Vöktun á vöktunar- og beiðnakerfi og þjónusta á log-management kerfi vinnsluaðila. Í tengslum við þjónustuna hefur Syndis aðgang að IP tölum, tengiliðaupplýsingum og upplýsingum um efni beiðna úr beiðnakerfi.
- Sérhæfð öryggisþjónusta og ráðgjöf, Aðgangur Syndis ehf. getur náð til allrar þeirra upplýsinga sem vinnsluaðili vinnur fyrir hönd ábyrgðaraðila.
- 24/7/365 vöktun á vöktunarkerfum Origo. Til þess að geta sinnt þjónustunni hefur Sýn hf. aðgang að vöktunar- og beiðnakerfi Origo. Í tengslum við þjónustuna hefur Sýn aðgang að IP tölum, tengiliðaupplýsingum og upplýsingum um efni beiðna úr beiðnakerfi.
Engin miðlun upplýsinga utan EES á sér stað
Origo (vinnsluaðili) leggur til og hýsir netkerfi, netþjóna, diskakerfi og stýrikerfi þjónustukaupa (ábyrgðaraðila) fyrir hýsingu á HANA sýndarvélum. Hýsing kerfa felur í sér daglegt viðhald og rekstur innviða í gagnaveri vinnsluaðila.
Allar upplýsingar sem ábyrgðaraðili vistar á sýndarvélum sínum.
- Vöktun á vöktunar- og beiðnakerfi og þjónusta á log-management kerfi vinnsluaðila. Í tengslum við þjónustuna hefur Syndis aðgang að IP tölum, tengiliðaupplýsingum og upplýsingum um efni beiðna úr beiðnakerfi.
- Sérhæfð öryggisþjónusta og ráðgjöf, Aðgangur Syndis ehf. getur náð til allrar þeirra upplýsinga sem vinnsluaðili vinnur fyrir hönd ábyrgðaraðila.
- 24/7/365 vöktun á vöktunarkerfum Origo. Til þess að geta sinnt þjónustunni hefur Sýn hf. aðgang að vöktunar- og beiðnakerfi Origo. Í tengslum við þjónustuna hefur Sýn aðgang að IP tölum, tengiliðaupplýsingum og upplýsingum um efni beiðna úr beiðnakerfi.
Engin miðlun upplýsinga utan EES á sér stað
Origo (vinnsluaðili) veitir þjónustukaupa (ábyrðaraðila) þjónustu í formi afritunar og geymslu á gögnum. Gögn eru hýst í gagnaveri á Íslandi í ISO 27001 og SOC2 vottuðum gagnaverum.
Persónuupplýsingar ábyrgðaraðila sem afritaðar eru geta varðað alla flokka skráðra einstaklinga og persónuupplýsinga sem ábyrgðaraðili velur að afritaðar séu.
- Vöktun á vöktunar- og beiðnakerfi og þjónusta á log-management kerfi vinnsluaðila. Í tengslum við þjónustuna hefur Syndis aðgang að IP tölum, tengiliðaupplýsingum og upplýsingum um efni beiðna úr beiðnakerfi.
- Sérhæfð öryggisþjónusta og ráðgjöf, Aðgangur Syndis ehf. getur náð til allrar þeirra upplýsinga sem vinnsluaðili vinnur fyrir hönd ábyrgðaraðila.
- 24/7/365 vöktun á vöktunarkerfum Origo. Til þess að geta sinnt þjónustunni hefur Sýn hf. aðgang að vöktunar- og beiðnakerfi Origo. Í tengslum við þjónustuna hefur Sýn aðgang að IP tölum, tengiliðaupplýsingum og upplýsingum um efni beiðna úr beiðnakerfi.
Engin miðlun upplýsinga utan EES á sér stað
Origo (vinnsluaðili) veitir þjónustukaupa (ábyrgðaraðila) þjónustu í formi langtíma gagnageymslu sem aðgengileg eru ábyrgðaraðila í gegnum nettengingu. Gögn eru vistuð í tveimur samhljóða eintökum í tveimur aðskildum gagnverum á Íslandi
Allir flokkar skráðra einstaklinga og persónuupplýsinga sem ábyrgðaraðili velur að vista í þeirri gagnageymslu sem hann hefur aðgang að.
- þjónusta við hug- og vélbúnað ásamt aðstoð vegna tæknilegra vandamála.
- Vöktun á vöktunar- og beiðnakerfi og þjónusta á log-management kerfi vinnsluaðila. Í tengslum við þjónustuna hefur Syndis aðgang að IP tölum, tengiliðaupplýsingum og upplýsingum um efni beiðna úr beiðnakerfi.
- Sérhæfð öryggisþjónusta og ráðgjöf, Aðgangur Syndis ehf. getur náð til allrar þeirra upplýsinga sem vinnsluaðili vinnur fyrir hönd ábyrgðaraðila.
- 24/7/365 vöktun á vöktunarkerfum Origo. Til þess að geta sinnt þjónustunni hefur Sýn hf. aðgang að vöktunar- og beiðnakerfi Origo. Í tengslum við þjónustuna hefur Sýn aðgang að IP tölum, tengiliðaupplýsingum og upplýsingum um efni beiðna úr beiðnakerfi.
Engin miðlun upplýsinga utan EES á sér stað
Origo (vinnsluaðili) hýsir gagnagrunna þjónustukaupa (ábyrgðaraðila) ásamt þeim gögnum sem þar eru vistuð. Gagnagrunnurinn er aðgengilegur ábyrgðaraðila í gegnum nettengingu.
Persónuupplýsingar geta varðað alla flokka einstaklinga og persónuupplýsinga sem ábyrgðaraðili velur að vista í umhverfinu.
- Vöktun á vöktunar- og beiðnakerfi og þjónusta á log-management kerfi vinnsluaðila. Í tengslum við þjónustuna hefur Syndis aðgang að IP tölum, tengiliðaupplýsingum og upplýsingum um efni beiðna úr beiðnakerfi.
- Sérhæfð öryggisþjónusta og ráðgjöf, Aðgangur Syndis ehf. getur náð til allrar þeirra upplýsinga sem vinnsluaðili vinnur fyrir hönd ábyrgðaraðila.
- 24/7/365 vöktun á vöktunarkerfum Origo. Til þess að geta sinnt þjónustunni hefur Sýn hf. aðgang að vöktunar- og beiðnakerfi Origo. Í tengslum við þjónustuna hefur Sýn aðgang að IP tölum, tengiliðaupplýsingum og upplýsingum um efni beiðna úr beiðnakerfi.
Engin miðlun upplýsinga utan EES á sér stað
Origo (vinnsluaðili) veitir þjónustukaupa (ábyrgðaraðila) þjónustu í formi gagnageymslu sem aðgengileg eru ábyrgðaraðila í gegnum nettengingu.
Persónuupplýsingar í gagnageymslu vinnsluaðila geta varðað alla flokka skráðra einstaklinga og persónuupplýsinga sem ábyrgðaraðili velur að vista í þeirri gagnageymslu sem hann hefur aðgang að.
- Vöktun á vöktunar- og beiðnakerfi og þjónusta á log-management kerfi vinnsluaðila. Í tengslum við þjónustuna hefur Syndis aðgang að IP tölum, tengiliðaupplýsingum og upplýsingum um efni beiðna úr beiðnakerfi.
- Sérhæfð öryggisþjónusta og ráðgjöf, Aðgangur Syndis ehf. getur náð til allrar þeirra upplýsinga sem vinnsluaðili vinnur fyrir hönd ábyrgðaraðila.
- 24/7/365 vöktun á vöktunarkerfum Origo. Til þess að geta sinnt þjónustunni hefur Sýn hf. aðgang að vöktunar- og beiðnakerfi Origo. Í tengslum við þjónustuna hefur Sýn aðgang að IP tölum, tengiliðaupplýsingum og upplýsingum um efni beiðna úr beiðnakerfi.
12.4 Miðlun upplýsinga utan EES
Engin miðlun upplýsinga utan EES á sér stað
Origo (vinnsluaðili) sér um rekstur á Microsoft 365 umhverfi þjónustukaupa (ábyrgðaraðila) og/eða selur ábyrgðaraðila Microsoft leyfi og hefur í því skyni aðgang að Microsoft 365 leyfaumhverfi ábyrgðaraðila.
- Nafn og notendanafn
- Símanúmer
- Netfang
- IP tölur
Engir undirvinnsluaðilar.
Engin miðlun upplýsinga utan EES á sér stað
Origo (Vinnsluaðili) sér um rekstur á gagnagrunnum þjónustukaupa (ábyrgðaraðila) og hefur í því skyni aðgang að viðkomandi gagnagrunnum.
Unnið er með upplýsingar á viðkomandi gagnagrunnum ábyrgðaraðila og geta þær varðað alla flokka skráðra einstaklinga og persónuupplýsinga sem ábyrgðaraðili velur að vista á sínum gagnagrunnum.
- Vöktun á vöktunar- og beiðnakerfi og þjónusta á log-management kerfi vinnsluaðila. Í tengslum við þjónustuna hefur Syndis aðgang að IP tölum, tengiliðaupplýsingum og upplýsingum um efni beiðna úr beiðnakerfi.
- Sérhæfð öryggisþjónusta og ráðgjöf, Aðgangur Syndis ehf. getur náð til allrar þeirra upplýsinga sem vinnsluaðili vinnur fyrir hönd ábyrgðaraðila.
- 24/7/365 vöktun á vöktunarkerfum Origo. Til þess að geta sinnt þjónustunni hefur Sýn hf. aðgang að vöktunar- og beiðnakerfi Origo. Í tengslum við þjónustuna hefur Sýn aðgang að IP tölum, tengiliðaupplýsingum og upplýsingum um efni beiðna úr beiðnakerfi.
- Tæknileg aðstoð við rekstur Oracle gagnagrunna
Engin miðlun upplýsinga utan EES á sér stað
Origo (vinnsluaðili) gefur þjónustukaupa (ábyrgðaraðila) aðgang að tölvuauðlindum sem vinna úr og/eða breyta gögnum fyrir þeirra hönd. Upplýsingum er ekki varanlega haldið eftir heldur eru þær eingöngu geymdar í vinnslu- og skyndiminni þjóna. Varanleg geymsla er í Gagnaskýi.
- Gögn ábyrgðaraðila geta varðað einstaklinga og persónuupplýsingar úr öllum flokkum sem ábyrgðaraðili velur að vinna með í þjónustunni.
- Vöktun á vöktunar- og beiðnakerfi og þjónusta á log-management kerfi vinnsluaðila. Í tengslum við þjónustuna hefur Syndis aðgang að IP tölum, tengiliðaupplýsingum og upplýsingum um efni beiðna úr beiðnakerfi.
- Sérhæfð öryggisþjónusta og ráðgjöf, Aðgangur Syndis ehf. getur náð til allrar þeirra upplýsinga sem vinnsluaðili vinnur fyrir hönd ábyrgðaraðila.
- 24/7/365 vöktun á vöktunarkerfum Origo. Til þess að geta sinnt þjónustunni hefur Sýn hf. aðgang að vöktunar- og beiðnakerfi Origo. Í tengslum við þjónustuna hefur Sýn aðgang að IP tölum, tengiliðaupplýsingum og upplýsingum um efni beiðna úr beiðnakerfi.
Engin miðlun upplýsinga utan EES á sér stað
Origo (vinnsluaðili) sér um hýsingu á kerfinu auk þess sem vinnsluaðili kann að hafa aðgang að upplýsingum í kerfinu í tengslum við þjónustu og tæknilega aðstoð sem veitt er þjónustukaupa (ábyrgðaraðila).
Unnið er með þær persónuupplýsingar sem ábyrgðaraðili setur inn í kerfið. Þær upplýsingar sem einkum koma til greina eru eftirfarandi upplýsingar, eftir því sem við á: Starfsmenn ábyrgðaraðila og/eða verktakar ábyrgðaraðila:
- Samskiptaupplýsingar
- Afrit af ráðningarsamningi/verktakasamningi
- Ferilskrá
- Upplýsingar um menntun og námskeið
- Launaupplýsingar/afrit af reikningum
- Afrit af veikindavottorðum
- Tilkynningar um vinnuslys
- O.s.frv.
- Umsóknargögn, s.s. afrit af ferilskrá, upplýsingar um starfsferil og menntun
- Upplýsingar sem umsækjendur láta af hendi til ábyrgðaraðila
- Tengiliðaupplýsingar, þ.e. nafn, netfang og/eða símanúmer
- Vöktun á vöktunar- og beiðnakerfi og þjónusta á log-management kerfi vinnsluaðila. Í tengslum við þjónustuna hefur Syndis aðgang að IP tölum, tengiliðaupplýsingum og upplýsingum um efni beiðna úr beiðnakerfi.
- Sérhæfð öryggisþjónusta og ráðgjöf, Aðgangur Syndis ehf. getur náð til allrar þeirra upplýsinga sem vinnsluaðili vinnur fyrir hönd ábyrgðaraðila.
- 24/7/365 vöktun á vöktunarkerfum Origo. Til þess að geta sinnt þjónustunni hefur Sýn hf. aðgang að vöktunar- og beiðnakerfi Origo. Í tengslum við þjónustuna hefur Sýn aðgang að IP tölum, tengiliðaupplýsingum og upplýsingum um efni beiðna úr beiðnakerfi.
Engin miðlun upplýsinga utan EES á sér stað
Origo (vinnsluaðili) sér um hýsingu á kerfinu. Þá hefur vinnsluaðili eftir atvikum aðgang að upplýsingum í kerfinu í tengslum við þjónustu og tæknilega aðstoð sem veitt er þjónustukaupa (ábyrgðaraðila).
Unnið er með þær persónuupplýsingar sem ábyrgðaraðili setur inn í kerfið. Þær upplýsingar og flokkar skráðra einstaklinga sem einkum koma til greina eru eftirfarandi, eftir því hvaða einingar og virkni CCQ gæðastjórnunarkerfis/Justly Pay eru notaðar:
- Nafn og notendanafn notenda kerfisins
- Netfang notenda kerfisins
- Heimildir notenda og aðgangsstýringar
- Næsti yfirmaður og vinnuveitandi notenda kerfisins
- Stillingar sem hver notandi hefur valið
- Ferlisskrá starfsfólks/verktaka
- Menntun starfsfólks/verktaka
- Þjálfun og námskeið starfsfólks/verktaka
- Réttindi starfsfólks/verktaka
- Frávikaskráning
- Upplýsingar um samninga ábyrgðaraðila
- Upplýsingar um búnað og aðrar eignir, eftir atvikum niður á einstaklinga
- Samskiptaupplýsingar þess sem sendir inn ábendingu, eftir því sem við á
- Efni ábendinga, s.s. slysaskráningar, næstum því frávik, atvik o.s.frv. Tekið skal fram að í ábendingum kunna að koma fram viðkvæmar persónuupplýsingar, eftir því í hvaða tilgangi ábyrgðaraðila nýtir eininguna.
- Efni jafnlaunaábendinga
- Efni úttekta og/eða frávikaskráninga Auk ofangreindra upplýsinga safnar kerfið upplýsingum um aðgerðarskráningar notenda kerfisins.
- Hýsing á CCQ gæðastjórnunarkerfinu og Justly Pay.
- Hýsingin á sér stað í Þýskalandi (Frankfurt) og Bretlandi (London).
- Vöktun á vöktunar- og beiðnakerfi og þjónusta á log-management kerfi vinnsluaðila. Í tengslum við þjónustuna hefur Syndis aðgang að IP tölum, tengiliðaupplýsingum og upplýsingum um efni beiðna úr beiðnakerfi.
- Sérhæfð öryggisþjónusta og ráðgjöf, Aðgangur Syndis ehf. getur náð til allrar þeirra upplýsinga sem vinnsluaðili vinnur fyrir hönd ábyrgðaraðila.
- 24/7/365 vöktun á vöktunarkerfum Origo. Til þess að geta sinnt þjónustunni hefur Sýn hf. aðgang að vöktunar- og beiðnakerfi Origo. Í tengslum við þjónustuna hefur Sýn aðgang að IP tölum, tengiliðaupplýsingum og upplýsingum um efni beiðna úr beiðnakerfi.
Vinsamlegast athugið að Bretland er flokkað sem ríki utan EES með fullnægandi öryggisvarnir og engra aukalegra aðgerða því þörf. Athugið að Bretland er öruggt ríki og flutningur þangað því heimilaður án frekari ráðstafana.
Origo (vinnsluaðili) veitir þjónustukaupa (ábyrgðaraðila) afnotarétt að hugbúnaðarkerfinu SAGA og eftir atvikum smáforritinu SMÁSÖGU. SAGA (kerfið) er sameiginlegt rafrænt sjúkraskrárkerfi sem er í formi gagnagrunns og hugbúnaðar. Kerfið er í flestum tilfellum hýst af ábyrgðaraðila, nema um annað sé samið. Kerfið sem og SMÁSAGA gerir ábyrgðaraðila kleift að skrifa upplýsingar, senda upplýsingar, kalla eftir upplýsingum og sýna þær á ólíkan máta eftir þörfum hvers notendahóps kerfisins. Þá veitir vinnsluaðili ábyrgðaraðila einnig þjónustu og aðstoð við úrlausn tæknilegra vandamála sem koma upp. Í þessu skyni hefur vinnsluaðili aðgang að kerfinu og vinnur því með allar persónuupplýsingar sem safnast við notkun þess og smáforritsins og þær persónuupplýsingar sem vistaðar eru í kerfinu. Engar persónuupplýsingar eru vistaðar á tækjum notenda við notkun smáforritsins SÖGU.
Unnið er með þær persónuupplýsingar sem safnast við notkun á kerfinu og smáforritinu, þ.e. ferilskrár (e. log files) um aðgerðir innan kerfisins/smáforritsins og upplýsingar um auðkenningu notenda inn í kerfið.
Þá er unnið með þær persónuupplýsingar sem ábyrgðaraðili hefur fært inn í kerfið. Þær upplýsingar sem helst koma til greina eru eftirfarandi:
- Nafn og notendanafn
- Kennitölu
- Starfheiti
- Sími
- Netfang
- Starfstöð og staðsetning hennar
- Starfsleyfisnúmer, læknanúmer
Flokkar persónuupplýsinga sem unnið er með eru m.a. þær sem tilteknar eru í 6.gr. laga um sjúkrasrá nr. 55/2009:
- Nafn sjúklings, heimilisfang, kennitölu, starfsheiti, hjúskaparstöðu og nánasta aðstandanda
- Komu- eða innlagnardag og útskriftardag
- Ástæðu komu eða innlagnar • Þau atriði heilsufars- og sjúkrasögu sem máli skipta fyrir meðferðina
- Aðvaranir, svo sem um ofnæmi
- Skoðun
- Meðferðar- og aðgerðarlýsingu, þ.m.t. upplýsingar um lyfjameðferð og umsagnir ráðgefandi sérfræðinga
- Niðurstöður rannsókna
- Greiningu
- Afdrif og áætlun um framhaldsmeðferð
- Aðrir flokkar viðkvæmra persónuupplýsinga sem ábyrgðaraðili velur að vinna með
- Nafn, kennitala, heimilisfang, tengsl við sjúkling
- Upplýsingar um samskipti við heilbrigðisstarfsfólk
- Vöktun á vöktunar- og beiðnakerfi og þjónusta á log-management kerfi vinnsluaðila. Í tengslum við þjónustuna hefur Syndis aðgang að IP tölum, tengiliðaupplýsingum og upplýsingum um efni beiðna úr beiðnakerfi.
- Sérhæfð öryggisþjónusta og ráðgjöf, Aðgangur Syndis ehf. getur náð til allrar þeirra upplýsinga sem vinnsluaðili vinnur fyrir hönd ábyrgðaraðila.
- 24/7/365 vöktun á vöktunarkerfum Origo. Til þess að geta sinnt þjónustunni hefur Sýn hf. aðgang að vöktunar- og beiðnakerfi Origo. Í tengslum við þjónustuna hefur Sýn aðgang að IP tölum, tengiliðaupplýsingum og upplýsingum um efni beiðna úr beiðnakerfi.
- Tæknileg aðstoð við rekstur gagnagrunna
Engin miðlun upplýsinga utan EES á sér stað
Origo (vinnsluaðili) veitir þjónustukaupa (ábyrðaraðila) prentþjónustu. Til að geta sett upp og rekið þá þjónustu fyrir hönd ábyrgðaraðila hefur vinnsluaðili aðgang að hugbúnaði prentjónustu og rekstrarumhverfi prentþjóna.
Þær upplýsingar og flokkar skráðra einstaklinga sem unnið er með eru þær sem er að finna á prentþjónum og í tengdum hugbúnaði.
- Nafn
- Símanúmer
- Notendanafn
- Lykilorð við stofnun aðganga
- Netföng
- Titill, deild, staða
- Kennitala
- Heimilisföng
- Prentsaga notenda
- Við skýrsluúttekt um prentsögu notenda er lítill hluti þess texta sem finna má i skjölum sýnilegur sem getur innihaldið persónuupplýsingar úr öllum flokkum.
- Vöktun á vöktunar- og beiðnakerfi og þjónusta á log-management kerfi vinnsluaðila. Í tengslum við þjónustuna hefur Syndis aðgang að IP tölum, tengiliðaupplýsingum og upplýsingum um efni beiðna úr beiðnakerfi.
- Sérhæfð öryggisþjónusta og ráðgjöf, Aðgangur Syndis ehf. getur náð til allrar þeirra upplýsinga sem vinnsluaðili vinnur fyrir hönd ábyrgðaraðila.
- 24/7/365 vöktun á vöktunarkerfum Origo. Til þess að geta sinnt þjónustunni hefur Sýn hf. aðgang að vöktunar- og beiðnakerfi Origo. Í tengslum við þjónustuna hefur Sýn aðgang að IP tölum, tengiliðaupplýsingum og upplýsingum um efni beiðna úr beiðnakerfi.
Engin miðlun upplýsinga utan EES á sér stað
Origo (vinnsluaðili) hýsir búnað þjónustukaupa (ábyrgðaraðili) í öruggum kerfisrýmum. Ábyrgðaraðili vistar gögn á hýstum búnaði án aðkomu Origo.
Allir flokkar skráðra einstaklinga og persónuupplýsinga sem þjónustukaupi vistar á hýstum búnaði.
- Vöktun á vöktunar- og beiðnakerfi og þjónusta á log-management kerfi vinnsluaðila. Í tengslum við þjónustuna hefur Syndis aðgang að IP tölum, tengiliðaupplýsingum og upplýsingum um efni beiðna úr beiðnakerfi.
- Sérhæfð öryggisþjónusta og ráðgjöf, Aðgangur Syndis ehf. getur náð til allrar þeirra upplýsinga sem vinnsluaðili vinnur fyrir hönd ábyrgðaraðila.
- 24/7/365 vöktun á vöktunarkerfum Origo. Til þess að geta sinnt þjónustunni hefur Sýn hf. aðgang að vöktunar- og beiðnakerfi Origo. Í tengslum við þjónustuna hefur Sýn aðgang að IP tölum, tengiliðaupplýsingum og upplýsingum um efni beiðna úr beiðnakerfi.
Engin miðlun upplýsinga utan EES á sér stað
Origo (vinnsluaðili) sér um rekstur á kerfinu fyrir hönd ábyrgðaraðila auk þess sem vinnsluaðili hefur aðgang að upplýsingum í kerfinu í tengslum við þjónustu og tæknilega aðstoð og ráðgjöf sem veitt er þjónustukaupa (ábyrgðaraðila).
Kerfið er hýst í umhverfi Microsoft Azure, en beint samningssamband er milli viðskiptavinar og Microsoft hvað varðar þá vinnslu.
Unnið er með þær persónuupplýsingar sem ábyrgðaraðili setur inn í kerfið. Þær upplýsingar sem einkum koma til greina eru eftirfarandi upplýsingar, eftir því sem við á:
- Netföng og notendanöfn
- Nafn
- Heimilifang
- Kennitala
- Fjárhagsupplýsingar einstaklinga
- Vöktun á vöktunar- og beiðnakerfi og þjónusta á log-management kerfi vinnsluaðila. Í tengslum við þjónustuna hefur Syndis aðgang að IP tölum, tengiliðaupplýsingum og upplýsingum um efni beiðna úr beiðnakerfi.
- Sérhæfð öryggisþjónusta og ráðgjöf, Aðgangur Syndis ehf. getur náð til allrar þeirra upplýsinga sem vinnsluaðili vinnur fyrir hönd ábyrgðaraðila.
- 24/7/365 vöktun á vöktunarkerfum Origo. Til þess að geta sinnt þjónustunni hefur Sýn hf. aðgang að vöktunar- og beiðnakerfi Origo. Í tengslum við þjónustuna hefur Sýn aðgang að IP tölum, tengiliðaupplýsingum og upplýsingum um efni beiðna úr beiðnakerfi.
Engin miðlun upplýsinga utan EES á sér stað
